Cornelli kids framleiðir allar sínar vörur á Íslandi. Við leggjum áherslu á hágæða fatnað á mikilvægasta fólkið, barnafötin okkar eru hönnuð með sérþarfir barnanna í huga og saumuð úr besta gæða lífrænni bómull með GOTS og OEKO-TEX vottun.

Kær kveðja, Cornelli

x

Black Friday & Cyber Monday

Þú finnur allar vörur á tilboði hér ⤵️

https://www.facebook.com/media/set/?set=a.4530147893707225&type=3